Octagon borðljós - hvítt

kr 11.990

Þetta ljós - "the Octagon One" - vann til verðlauna í Bretlandi árið 2018, í keppninni Gjöf ársins (Gift of the Year), en mikil viðurkenning felst í því að vinna þessa keppni. Hér fer saman frábær hönnun þar sem notað er nútímalegt efni (ABS), en áferðin er eins og um við væri að ræða.

Rafhlaðan er innbyggð í áttstrendinginn og engar snúrur að flækjast fyrir þannig að hægt er að koma lampanum fyrir og nota hann hvar sem er. 36 lítil LED ljós sjá fyrir birtunni sem dreifist sérstaklega vel og er þessi lampi því mjög hentugur t.d. við lestur.

 

 

Nánar
 • LED: 3528(0.1W)*36stk
 • LED líftími: um 50.000 klst
 • litur ljóss: 3700K Lumen
 • styrkur: 324lmNet
 • innbyggð, endurhlaðanleg rafhlaða (USB snúra fylgir) : 3.7V 1800MA
 • rafhlaða endist í 7-48 klst eftir stillingu
 • hleðslutími 3-4 klst
 • vött: hámark 4W
 • stærð: L85*B40*H380mm
 • þyngd: 745g
 • efni: Ál, ABS í svörtu og með viðaráferð
 • CRI: RA>90
 • 4 stillingar á ljósstyrk og hægt að halla ljósinu á þrjá mismunandi vegu
 • snertirofi fyrir stillingar

 

Skilmálar

Vöruverð

Allt verð í versluninni er með virðisaukaskatti. Sendingarkostnaður er ekki innfalinn en hann er reiknaður í lok viðskiptanna út frá þyngd vörunnar og gjaldskrá póstsins. Hægt er að sækja pantanir í verslun nomad og reiknast þá enginn sendingarkostnaður.

Afgreiðsla - póstur

Pantanir sem sendar eru með pósti eru afgreiddar 1-2 dögum eftir að þær berast.
Allar póstsendingar eru sendar með rekjanlegu númeri þannig að hægt er að fylgjast með sendingunni
og hvenær hún kemur.

Afgreiðsla - sótt í verslun

Ef beðið er um "sótt í verslun" verða slíkar pantanir tilbúnar daginn eftir að þær berast.

Vöruskil

Vörum er hægt að skila gegn framvísun kvittunar og því að umbúðir séu óskemmdar, fæst þá inneignarnóta í versluninni í staðinn. Ef vörum er skilað með pósti er sendingarkostnaður greiddur af kaupanda.

Gallaðar vörur

Allar kvartanir um brotna eða gallaða vöru þurfa að berast innan viku eftir að vara er móttekin. Allar slíkar kvartanir þurfa að berast skriflega á info@nomadstore.is

 

Vörur ekki til

Við leggjum kapp á að hafa lagerstöðu rétta í vefbúðinni, en ef keypt er vara sem ekki reynist til á lager verða þau kaup endurgreidd.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Varnarþing

Þessir skilmálar eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna þeirra, skal það rekið fyrir íslenskum dómstóli. Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um neytendasamninga nr 16/2016 og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 16/2016 byrja að líða þegar móttaka vöru á sér stað.  

Svipaðar vörur

Nýlega skoðað