Já, við viljum að sjálfsögðu endurgreiða þér fyrir vöruna eða að þú fáir skiptimiða, kjósir þú það. Best að er koma með vöruna til okkar í verslun en ef þú býrð úti á landi sendu okkur tölvupóst með mynd og skýringu á info@nomadstore.is
Við leggjum kapp á að afgreiða eins fljótt og hægt er. Pöntun sem berst fyrir kl: 16:00 er send með pósti daginn eftir. Ef valið er "sótt í verslun" er hún tilbúin samdægurs.
Pantanir sem berast eftir lokun á föstudegi eru sendar með Íslandspósti á mánudegi.
Já, það er minnsta mál. Þegar þú setur vöru í körfuna og ert tilbúin/n að ljúka við pöntunina smelltu þá á "Bæta við athugasemd" og láttu kennitöluna fylgja með. Ef það fer framhjá þér sendu okkur línu á info@nomadstore.is