Japanskur Vatnsgarður

kr 3.190

Skemmtileg gjöf þar sem þú byggir þinn eigin vatnsgarð frá grunni. Í kassanum fylgir glerskál, fræ í poka ásamt leiðarvísi til að koma þér af stað. Þú byrjar a að hella fræjunum í jarðveginn og vökvar lítið, eða upp að steinunum. Eftir tvo daga endurtekur þú ferlið og ættir fljótlega að sjá fyrstu ummerki plöntu lífs spretta upp. Þegar plönturnar fara að spretta upp alls staðar, skal vökva yfir hæðarmál þeirra. 

Í framhaldi er gott að vökva af og til eftir því hversu mikið magn vatns hefur gufað upp. Gætið þess að geyma vatnsgarðinn við stofuhita og þar sem sólarljós getur fengið að skína á hann. 

Nánar
  • Glerskál
  • Fræ í poka
  • Vara þessi skal geyma við stofuhita (22-25 gráður á Celsius)

 

Skilmálar

Vöruverð

Allt verð í versluninni er með virðisaukaskatti. Sendingarkostnaður er ekki innfalinn en hann er reiknaður í lok viðskiptanna út frá þyngd vörunnar og gjaldskrá póstsins. Hægt er að sækja pantanir í verslun nomad og reiknast þá enginn sendingarkostnaður.

Afgreiðsla - póstur

Pantanir sem sendar eru með pósti eru afgreiddar 1-2 dögum eftir að þær berast.
Allar póstsendingar eru sendar með rekjanlegu númeri þannig að hægt er að fylgjast með sendingunni
og hvenær hún kemur.

Afgreiðsla - sótt í verslun

Ef beðið er um "sótt í verslun" verða slíkar pantanir tilbúnar daginn eftir að þær berast.

Vöruskil

Vörum er hægt að skila gegn framvísun kvittunar og því að umbúðir séu óskemmdar, fæst þá inneignarnóta í versluninni í staðinn. Ef vörum er skilað með pósti er sendingarkostnaður greiddur af kaupanda.

Gallaðar vörur

Allar kvartanir um brotna eða gallaða vöru þurfa að berast innan viku eftir að vara er móttekin. Allar slíkar kvartanir þurfa að berast skriflega á info@nomadstore.is

 

Vörur ekki til

Við leggjum kapp á að hafa lagerstöðu rétta í vefbúðinni, en ef keypt er vara sem ekki reynist til á lager verða þau kaup endurgreidd.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Varnarþing

Þessir skilmálar eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna þeirra, skal það rekið fyrir íslenskum dómstóli. Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um neytendasamninga nr 16/2016 og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 16/2016 byrja að líða þegar móttaka vöru á sér stað.  

Svipaðar vörur

Nýlega skoðað