28 March, 2021
Studio Ingimar
Í apríl mun nýtt ljósmynda gallerí opna aftur undir nafninu studio Ingimar. Áhersla verður lögð á "fine art" ljósmyndun og sömuleiðis grafíska hönnun, Hægt verður að versla verk sem prentuð eru í takmörkuðu upplagi á staðnum.