Nomad Store er concept verslun á horni Laugavegar og Frakkastígs, sem leggur áherslu á lífstíls-, heimilis-, gjafa- og húðvörur.

Markmið okkar er að einblína á tímalausa hönnun, skemmtilegar og vandaðar vörur á sanngjörnu verði.

Á neðri hæð verslunarinnar er gallerí sem við bjóðum öllu listafólki að sýna í, eftir nánara samkomulagi.

nomad Ísland - kt. 540818-0960, Frakkastíg 8f, 101 Reykjavík. VSK nr. 132508