Jacob Bag - Nude

Vnr
UA-379102466619
5.950 kr.

Nútímaleg taska innblásin af ímynd náttúrunnar og hreinleika. Ytra yfirborðið er framleitt úr "fluorcarbon"-fríu polyurethan efni en innra byrðið er úr mjúku flísefni sem verndar eigur þínar gegn rispum. 

 • Hefur vatnshelt yfirborð og nútíma- og fagurfræðilegt útlit
 • Aðalhólf lokað með vatnsvörðum rennilás
 • Þrjú innri hólf (með teygju) fyrir síma, veski og vegabréf
 • Vasi með rennilás á bakhlið
 • Lyklafesting
 • Stillanlega ólar með festingum á klemmum
 • Upphleypt "Ucon Acrobatics" merki á framhlið
 • Efni: Mjúkt og endingargott yfirborð úr "polyurethane" (PU) með bakhlið úr "polyester" (PET), PVC- og PFC-frítt
 • Stærð: 20 x 16 x 6 cm
 • Rúmtak: 1.5 l
 • Þyngd: 270 gr
Afhending og vöruskil

Þegar greitt er fyrir vöruna er hægt að velja um:

 • að fá vöruna senda með Íslandspósti sem tekur að jafnaði 3-5 daga.
 • að sækja vöruna í verslun okkar næsta dag eftir að pantað er.

Hægt er að skila vöru til nomad. allt að fjórtán dögum eftir afhendingu gegn framvísun kvittunar svo framarlega sem umbúðir eru óskemmdar.

© nomad. Öll réttindi áskilin.