Hallon & Kvitten 45H

Vnr
KL-K0215
2.995 kr.

Klinta kertin eru handgerð og lífræn. Þau innihalda ekki parabena, litarefni eða steinefna-jarðolíur og eru þar af leiðandi vegan. 

Þegar kertið hefur logað í 10 mínútur breytist yfirlag þess í olíu sem verður einungis um 40 gráðu heitt. Hægt er að bera olíuna á hendur og líkama.   • 45 klukkustunda brennsla
  • Vegan
  • Nuddolía - Hægt að bera á hendur og húð, forðist snertingu við augu og andlit
Afhending og vöruskil

Þegar greitt er fyrir vöruna er hægt að velja um:

  • að fá vöruna senda með Íslandspósti sem tekur að jafnaði 3-5 daga.
  • að sækja vöruna í verslun okkar næsta dag eftir að pantað er.

Hægt er að skila vöru til nomad. allt að fjórtán dögum eftir afhendingu gegn framvísun kvittunar svo framarlega sem umbúðir eru óskemmdar.

© nomad. Öll réttindi áskilin.