Earl of East - Viagem

Vnr
EOE-MVG
3.390 kr.

Ilmurinn "Viagem" er samblanda af kókushnetu, Oregano og fikju. Earl of East sækir innblástur við gerð þessa kertis frá götum Lissabon, höfuðborg Portúgals. Lyktin dregur fram minningar um afslöppun og rólegheit á svölum litríkra húsa, þar sem fylgst er með mannlífinu og sólsetrum kvöldsins. 

  • Handgerð kerti í Studio Earl of East London
  • Náttúrulegar ilmkjarnaolíur
  • 40 klukkustunda brennslutími 
Afhending og vöruskil
 
Afhending og vöruskil

Þegar greitt er fyrir vöruna er hægt að velja um:

  • að fá vöruna senda með Íslandspósti sem tekur að jafnaði 3-5 daga.
  • að sækja vöruna í verslun okkar næsta dag eftir að pantað er.

Hægt er að skila vöru til nomad. allt að fjórtán dögum eftir afhendingu gegn framvísun kvittunar svo framarlega sem umbúðir eru óskemmdar.

© nomad. Öll réttindi áskilin.