Earl of East Smoke and Musk

Vnr
EOE-MSM
3.390 kr.

"Smoke og Musk" er eitt af vinsælustu kertum frá þessu fyrirtæki. Þetta er sérstök blanda af furu, dökkri "patchuli" og með vísan til Big Bear í Californiu. Þessi blanda gefur notalega stemmingu, svona eins þú værir stödd/staddur í fjallakofa einhvers staðar í óbyggðum. Dökk og "smoky" stemming sem hefur verið vinsæl jafnt meðal karla sem kvenna.

  • Handgerð kerti í Studio Earl of East London
  • Náttúrulegar ilmkjarnaolíur
  • 40 klukkustunda brennslutími 
Afhending og vöruskil

Þegar greitt er fyrir vöruna er hægt að velja um:

  • að fá vöruna senda með Íslandspósti sem tekur að jafnaði 3-5 daga.
  • að sækja vöruna í verslun okkar næsta dag eftir að pantað er.

Hægt er að skila vöru til nomad. allt að fjórtán dögum eftir afhendingu gegn framvísun kvittunar svo framarlega sem umbúðir eru óskemmdar.

© nomad. Öll réttindi áskilin.